Blúshátíđ 2010 hefst á laugardaginn!

Tryggđu ţér miđa !

Blúshátíđ í Reykjavík, 27. mars til. 1.apríl 2010
Blúshátíđ 2010
Super Chikan and the Fighting Cocks , Billy Branch and the Blue Ice Band, Deitra Farr, Nordic All Stars Blues Band og fleiri



Blús í miđbćnum Laugardaginn 27. mars Blúsgjörningur á Lćkjartorgi kl 13:00 The Flying white Cadillac over the House of BluesAkstur Blúsvagna Krúserklúbbs Reykjavíkur kl 13:15 bílasýning í Bílakjallara Ráđhússins frá kl 14 www.kruser.is

Setning Ráđhúsiđ kl 14:00 Setning Ráđhúsiđ í Reykjavík kl 14:00 tilkynnt um heiđursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur. Magnús Eiríksson var heiđrađur 2004 , Björgvin Gíslason 2005 , Andrea Gylfadóttir 2006, Krístján Kristjánsson 2007 , Ásgeir Óskarsson 2008 og Pinetop Perkins 2009.

Allsherjar gleđi og hátíđadjamm fram eftir degi. Hér getur allt gerst.

Sunnudag 28. mars kl. 20 – Fríkirkjan í Reykjavík
Fjórar dívur: Deitra Farr, Kristjana Stefáns, Ragnheiđur Gröndal og Brynhildur Björnsdóttir. Davíđ Ţór Jónsson leikur á flygil.

Ţrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica 30.mars - 1. apríl.

Klúbbur Blúshátíđar á Café Rósenberg 27.3 – 1. apríl Dagskrá á Rósenberg nánar

Blúshátíđ í Reykjavík 2010 verđur haldin 27. mars – 1. apríl. Ađalgestir hátíđarinnar í ár verđa Super Chikan and the Fighting Cocks, sem koma sjóđheit frá Mississippi; stórstjarnan og munnhörpuleikarinn Billy Branch sem kemur frá Chicago og blúsdívan Deitra Farr. Ţrennir stórtónleikar verđa á Hilton Reykjavík Nordica, ţriđjudags-, miđvikudags- og fimmtudagskvöld, og fjórar dívur syngja á tónleikum í Fríkirkjunni á pálmasunnudag, 28. mars.

Ýtarleg dagskrá 2010 hér

Ýtarleg dagskrá Café Rosenberg hér

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband