4.8.2009 | 12:53
"Batterísblús" 18. ágúst nk. Lame Dudes á Batteríinu
Ţá er komiđ ađ ţví ađ hlađa batteríin fyrir haustiđ!
Lame Dudes leika lög af vćntanlegum geisladiski "Hversdagsbláminn" auk ţekktra blússtandarda.
Ţá má vćnta frumflutnings nokkurra nýrra lög s.s. "Moll Blús" og "Mojo Oil"
Lame Dudes skipa Snorri Björn Arnarson-gítar, Kristján Kristjánsson-trommur, Jakob Viđar Guđmundsson-bassi, Pétur Stefánsson-gítar og Hannes Birgir Hjálmarsson-söngur / gítar.
1000 kr. inn
http://www.facebook.com/event.php?eid=131898696417&ref=share
Tónlist | Breytt 15.8.2009 kl. 11:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2009 | 16:53
"Laugardagsfár" á Laugavegi og Skólavörđustíg
Auk ţess mun hljómsveitin leika nokkrir blús og kántrískotnir slagara. Lame Dudes kemur fram á eftirtöldum stöđum
kl. 14:00 Á horni Barónsstígs og Laugavegar viđ Eldsmiđjuna
kl. 15:00 Fyrir framan Kjörgarđ
kl. 16.00 Ofarlega á Skólavörđustíg
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2009 | 13:45
Stórskemmtileg stemmning í miđborginni
Ţađ var virkilega gaman ađ taka ţátt í hátíđarhöldunum í gćr, en skemmtileg stemmning myndađist á Skólavörđustígnum/Laugavegi/Bankastrćti ţegar félagar í Krúser klúbbnum óku um á "köggum" sínum og Blúsmóbíllinn var algjör snilld!
Kvöldiđ var líka vel heppnađ á Café Rosenberg og vona ég ađ gestir hafi skemmt sér hiđ besta!
Blús í miđborginni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.3.2009 | 09:35
Lame Dudes á Grand Rokk 20. mars nk.
Lame Dudes munu spila á grand rokk, föstudaginn 20. mars nk.
Tónleikarnir hefjast međ Balkan Express Band kl. 23.00 en hljómsveitin leikur balkneska danstónlist.
Ađ ţví loknu hefja Lame Dudes tónelika sína en hljómsveitin mun leika lög af vćntanlegum geisladiski "Hversdagsbláminn" ásamt blús og rokkslögurum.
Miđaverđ 1000,-
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2009 | 15:29
The Lame Dudes á Nćsta bar
Blústónleikar á Nćsta bar fimmtudaginn 22. janúar 2009
(mynd tekin á Nćsta bar fimmtudagskvöldiđ 15. janúar sl.)
Hljómsveitin The Lame Dudes munu flytja lög af vćntanlegum geisladiski í bland viđ ţekkta blús slagara.
Tónleikarnir hefjast kl. 21.30.
Hljómsveitin Úlfur hitar upp
Ađgangseyrir 1000.-
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2009 | 12:45
The Lame Dudes á Nćsta Bar
Spennan magnast!
The Lame Dudes flytja m.a. lög af vćntanlegum geisladiski "Hversdagsbláminn"
Bítiđ framan hćgra hita upp.
Tónleikarnir byrja kl. 21.00
Miđaverđ 500
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2009 | 13:05
Tónleikar The Lame Dudes á Nćsta bar 15. janúar!
The Lame Dudes munu leika nokkur frumsamin lög af vćntanlegum geisladiski "Hversdagsbláminn" auk vel valdra blússlagara.
Húsiđ opnar kl. 21.00 og er miđaverđ í lágmarki ađeins 500 kr.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2009 | 12:32
Nýtt ár nýjir tímar?
Hvađ ber nýtt ár í skauti sér? Erfitt er um ţađ ađ spá en greinilegt er ađ miklar breytingar urđu á nýliđnu ári. Mótmćli gćtu fariđ ađ verđa herskárri ţví greinilegt er ađ mótmćlendur eru hćttir ađ bera virđingu fyrir lögreglu eins og svo glögglega kom í ljós á "kryddsíldarmótmćlunum". Kannski getum viđ átt von á miklum slagsmálum milli mótmćlenda og lögreglu ef framhaldiđ verđur á ţessa leiđ.
Stjórnmálamenninrnir okkar sem sitja á Alţingi verđa líklega ađ taka sig á og hćtta ákvörđunarfćlni sinni gagnvart ESB og evru, finnst alltaf jafn fáránlegt ţegar kjörnir fulltrúar (hversu ánćgđ sem viđ erum međ ţau) rćđa um ađ leita til ţjóđarinnar međ spurningum sem ţingmenn eiga ađ svara sjálfir! Ţeir eru kjörnir til ţess og fá greidd ágćtis laun. Auđvitađ á ađ fara af stađ í ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ og reyna ađ fá sem best skilyrđi fyrir inngöngu, síđan má hafa ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţá kosti sem okkur standa til bođa ađ ađildarviđrćđum loknum! Viđ vitum ekkert um ţađ á hvađa forsendum okkur bíđst innganga fyrr en eftr umsókn og ađildarviđrćđur.
Held annars ađ áriđ 2009 verđi erfitt mörgum og ţví miđur virđist sem "almenningur" sé enn og aftur ţeir sem ţurfa ađ borga brúsann!... amk virđist ţađ augljóst á ađgerđum ríkisstjórnarinnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.1.2009 kl. 00:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2008 | 21:52
Risafrétt en lítiđ um viđbrögđ?
Finnst ţetta náttúrulega međ ólíkindum en ćtti kannski ekki ađ koma á óvart! Greinilegt ađ eigendur og lánadrottnar geta haft og hafa haft áhrif á fréttaflutning einkarekinna fjölmiđla. Ţarf kannski ađ fara fram allsherjar rannsókn á ţví hvađ einkareknu fjölmiđlarnir hafa veriđ ađ segja? Er hugsanlegt ađ ţeim hafi veriđ gert ađ fjalla ekki um útrás "útrásarvíkinganna" og eignarhald ţeirra á bönkum og "pappírssölu" á fyrirtćkjum til sjálfs sín?
Ţađ verđur erfitt ađ trúa nokkru sem fram kemur ţessum fjölmiđlum framar!
Upptaka af útskýringum ritstjóra DV | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2008 | 09:32
The Lame Dudes Jukejoint Festival 5. desember
Hljómsveitarpartý ađ hćtti Mississippi blúsara. Árlegt Jukejoint Festival The Lame Dudes.
Jakob Viđar trúbador og hljómsveitin Naboens Rockband taka ţátt í skemmtilegheitunum.
Fćrri komust ađ en vildu á síđustu tónleikum The Lame Dudes á Menningarnótt 2008.
Festivaliđ verđur haldiđ á Classic Rock Sportbar ađ Ármúla 5, Reykjavík og hefst kl. 21.00
Takiđ góđa skapiđ og góđa vini međ og skemmtum okkur fram á nótt!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)