15.11.2010 | 17:19
The Lame Dudes' Annual Jukejoint Festival 2010
The Lame Dudes' Annual Jukejoint Festival verður haldið í fimmta árið í röð, laugardaginn 20. nóvember á Bar Gallery 46, Hverfisgötu 46, 101 Reykjavík. Hátíðin hefst kl. 21.00 og stendur frameftir kvöldi meðan hljómsveitarmeðlimum Lame Dudes endist orka til.
Að venju mæta nokkrar hressar hljómsveitir til leiks og að þessu sinni munu eftirtaldir taka þátt: Jakob Viðar trúbador, Ómagar, Strákarnir hans Sævars, Brimlar og Blúsband J.B.
Hátíðin er í raun tvískipt þar sem fyrri hluti er í meira í tónleika formi en er líða tekur á kvöldið dusta Lame Dudes af gömlum blús og rokk standördum og leika fyrir trylltum dansi!
Í tilefni af fimm ára afmæli Jukejoint Festivalsins verður frítt inn en Lame Dudes muna taka við framlögum í "upptökusjóð" en eftir áramótin mun hljómsveitin fara í stúdíó og fullvinna "Hversdagsblámann" til útgáfu.
Að venju mæta nokkrar hressar hljómsveitir til leiks og að þessu sinni munu eftirtaldir taka þátt: Jakob Viðar trúbador, Ómagar, Strákarnir hans Sævars, Brimlar og Blúsband J.B.
Hátíðin er í raun tvískipt þar sem fyrri hluti er í meira í tónleika formi en er líða tekur á kvöldið dusta Lame Dudes af gömlum blús og rokk standördum og leika fyrir trylltum dansi!
Í tilefni af fimm ára afmæli Jukejoint Festivalsins verður frítt inn en Lame Dudes muna taka við framlögum í "upptökusjóð" en eftir áramótin mun hljómsveitin fara í stúdíó og fullvinna "Hversdagsblámann" til útgáfu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.