9.8.2008 | 12:38
Clapton - nćstum fullkominn...
Tónleikarnir í Egilshöll voru hreint stórkostlegir. Komum okkur fyrir beint fyrir framan "hljóđmannsboxiđ" í miđjum salnum. Hljómsveit Claptons náđi strax feiknavel saman frá fyrstu tónunum. Blúsinn var áberandi og tónlistin almennt blús-skotin eins og viđ var ađ búast. Clapton sjálfur í óvenju miklu "stuđi" á Stratocasterinn og Bramhall ll ađ verđa frábćr gítaristi sjálfur. Samspil ţeirra og sóló áköll alveg stórkostleg skemmtun. Stainton traustur á píanóiđ eins og vanalega, Willie Weeks traustur á bassann en Abe Laboriel Jr var alveg frábćr á trommurnar las einhversstađar ađ hann vćri besti trommari sem Clapton hefur veriđ međ á tónleikaferđum - kannski eitthvađ til í ţví.
Lagalisti
01. Tell The Truth - lag Derek and the Dominos - Clapton frábćr á sviđinu - bandiđ greinilega í góđum fíling
02. Key To The Highway - Standard blús frábćr flutningur sem gefur góđ fyrirheit um tónleikana
03. Hoochie Coochie Man - Muddy Waters lag sem Clapton spilar oft - frábćr flutningur og góđ stemmning á sviđinu
04. Here but I'm Gone - skemmtilegt rólegt lag - bandiđ ađ spila sig saman
05. Outside Woman Blues - Cream fílingur í frábćrum flutningi
6. Isn't It A Pity - Lag e. George Harrison vel flutt!
07. Why Does Love Got To Be So Sad - Derek and the Dominos lag - frábćr flutningur!
08. Driftin' - skemmtilegur flutningur međ Clapton á kassagítar ásamt hljómsveitinni
09. Nobody Knows You When You're Down And Out - hér tóku áhorfendur heldur betur viđ sér - frábćr flutningur
10. Motherless Child - fannst ţetta lag svolítiđ utanveltu - frábćr flutningur engu ađ síđur
11. Travelling Riverside Blues - mmm eyrnakonfekt - Robert Johnson blús
12. Running On Faith - lag sem Clapton heldur alltaf ástfóstri viđ - gullfallegt
13. Motherless Children - Clapton á 12 strengja kassagítar - alltaf gott lag en ekkert spennandi hér
14. Little Queen Of Spades - frábćr blús - sóló áköll frabćr
15. Before You Accuse Me - hrađur blús - frábćr sóló
16. Wonderful Tonight - virđist ţurfa á hverjum Clapton tónleikum
17. Cocaine - alltaf stuđ - óvenju mikill kraftur
Uppklapp:
18. Crossroads - hreint frábćrt!
Tónleikarnir heilt yfir hreint frábćrir - hefđu veriđ FULLKOMNIR ef Layla hefđi veriđ međ en svo var ekki. Hlakka til ađ tónlistarhúsiđ rísi - Egilshöllin er ekki gerđ fyrir tónleika sem ţessa!
Athugasemdir
Sammála ţér ađ tónleikarnir hafi veriđ nćstum fullkomnir. Lagiđ sem ég saknađi var reyndar ekki Layla (er hrifnari af gömlu, örvćntingarfullu útgáfunni en ţessari miđaldra sáttu) heldur saknađi ég White Room, sem einhvern veginn var búiđ ađ koma inn í hausinn á mér ađ hann tćki í ţessari hljómleikaferđ. Vona ađ hann geri ţađ, bandiđ stendur alveg undir ţví. Og takk fyrir lagalistann.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.8.2008 kl. 23:34
Mér fannst frábćrt hvađ hann spilađi marga blúsana í öđruvísi útsetningum en hann spilar á plötunum sínum. Hoochie Coochie Man var til dćmis "nýtt" á ţessum tónleikum, líka Outside Woman Blues, sem mér fannst frábćrt. Mér fannst toppurinn vera Little Queen of Spades. Wonderful Tonight og Cocain hefđu mín vegna mátt missa sín fyrir fleiri blúsa af From the Cradle og Robert Johnson eđa fyrir fleiri Cream lög. Mér fannst hann hefđi mátt taka meiri sjensa og sleppa ţví ađ reyna ađ gera öllum til hćfis međ t.d. Wonderful Tonight. Kannski hefđu tónleikarnir orđiđ heilsteyptari ef hann hefđi hefđi aldiđ sig alveg viđ blúsinn. Frábćrt band međ honum.
Bergţóra Jónsdóttir, 10.8.2008 kl. 07:42
Mér fannst frábćrt hvađ Clapton spilađi marga blúsana í öđruvísi útsetningum en hann spilar á plötunum sínum. Hoochie Coochie Man var til dćmis "nýtt" á ţessum tónleikum, líka Outside Woman Blues, sem mér fannst frábćrt. Mér fannst toppurinn vera Little Queen of Spades. Wonderful Tonight og Cocain hefđu mín vegna mátt missa sín fyrir fleiri blúsa af From the Cradle og Robert Johnson eđa fyrir fleiri Cream lög. Mér fannst hann hefđi mátt taka meiri sjensa og sleppa ţví ađ reyna ađ gera öllum til hćfis međ t.d. Wonderful Tonight. Kannski hefđu tónleikarnir orđiđ heilsteyptari ef hann hefđi hefđi aldiđ sig alveg viđ blúsinn. Frábćrt band međ honum.
Bergţóra Jónsdóttir, 10.8.2008 kl. 07:43
Já ţađ er hćgt ađ negna fullt af lögum sem Clapton hefđi mátt spila. En Layla hefur hann veriđ ađ spila í gömlu góđu tregafullu útgáfunni međ grátandi gítarsólói og hinu frábćra píanóversi ţannig ađ ţú kannski skilur ađ ég hefđi gjarnan vilja heyra ţađ enda eitt besta (ef ekki besta) lag rokksögunnar ađ mínu mati.
Blúsinn lifir!
Hannes Birgir Hjálmarsson, 10.8.2008 kl. 17:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.