15.12.2008 | 21:52
Risafrétt en lítið um viðbrögð?
Finnst þetta náttúrulega með ólíkindum en ætti kannski ekki að koma á óvart! Greinilegt að eigendur og lánadrottnar geta haft og hafa haft áhrif á fréttaflutning einkarekinna fjölmiðla. Þarf kannski að fara fram allsherjar rannsókn á því hvað einkareknu fjölmiðlarnir hafa verið að segja? Er hugsanlegt að þeim hafi verið gert að fjalla ekki um útrás "útrásarvíkinganna" og eignarhald þeirra á bönkum og "pappírssölu" á fyrirtækjum til sjálfs sín?
Það verður erfitt að trúa nokkru sem fram kemur þessum fjölmiðlum framar!
Upptaka af útskýringum ritstjóra DV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.