5.4.2009 | 13:45
Stórskemmtileg stemmning í miðborginni
Það var virkilega gaman að taka þátt í hátíðarhöldunum í gær, en skemmtileg stemmning myndaðist á Skólavörðustígnum/Laugavegi/Bankastræti þegar félagar í Krúser klúbbnum óku um á "köggum" sínum og Blúsmóbíllinn var algjör snilld!
Kvöldið var líka vel heppnað á Café Rosenberg og vona ég að gestir hafi skemmt sér hið besta!
Blús í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gaman að hitta þig frændi í Öskjuhlíðinni. Ég mæti næst .
Herdís Sigurjónsdóttir, 7.4.2009 kl. 08:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.