7.10.2009 | 18:05
Lame Dudes á Mćlifelli 10. október

Lame Dudes á Mćlifelli
Hljómsveitin Lame Dudes heldur blúskennda tónleika á Mćlifelli á Sauđárkróki, laugardaginn 10. október 2009. Húsiđ opnar kl. 21.00 og lýkur tónleikunum um kl. 23.30.
Lame Dudes mun spila lög af vćntanlegum geisladiski, "Hversdagsbláminn" ásamt ţekktum blússlögurum auk nokkurra valinkunnra kántrílaga.
Ađgangseyrir 1500 kr.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.