18.11.2009 | 16:36
Stofnfundur Blúsfélags Suðurnesja
Á laugardaginn kemur, 21. nóvember nk. verður haldin stofnfundur Blúsfélags Suðurnesja í Top of the Rock á Ásbrú (gamla varnarsvæðinu). Hefst fundurinn kl 20:30.
Fundarstjóri verður Hjálmar Árnason.
Eftir fundinn mun blúsbandið Lame Dudes stíga á svið og blúsa af alkunnri snilld.
Allir blúsáhugamenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi félagsins frá upphafi!
Einnig er auglýst eftir framboðum í eftirfarandi embætti:
Formennsku.
Ritara.
Gjaldkera.
Varastjórnanda.
Framboðum og tillögum má skila inn á blues.sudurnes@gmail.com eða á fundinum sjálfum.
Þá vantar fólk í tónlistarnefnd félagsins. En þeirri nefnd er ætlað að vera tengiliður milli blúslistamanna og staðahaldara á Suðurnesjum.
Einnig er auglýst eftir tónlistafólki í húsband félagsins, en aðilar hafa lýst yfir áhuga á að stofna blúsband á Suðurnesjum.
Það verður frítt á fundinn og frítt á tónleikana á eftir.
Fundarstjóri verður Hjálmar Árnason.
Eftir fundinn mun blúsbandið Lame Dudes stíga á svið og blúsa af alkunnri snilld.
Allir blúsáhugamenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi félagsins frá upphafi!
Einnig er auglýst eftir framboðum í eftirfarandi embætti:
Formennsku.
Ritara.
Gjaldkera.
Varastjórnanda.
Framboðum og tillögum má skila inn á blues.sudurnes@gmail.com eða á fundinum sjálfum.
Þá vantar fólk í tónlistarnefnd félagsins. En þeirri nefnd er ætlað að vera tengiliður milli blúslistamanna og staðahaldara á Suðurnesjum.
Einnig er auglýst eftir tónlistafólki í húsband félagsins, en aðilar hafa lýst yfir áhuga á að stofna blúsband á Suðurnesjum.
Það verður frítt á fundinn og frítt á tónleikana á eftir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.