8.9.2008 | 19:37
Ţrítugasta og fimmta blóđgjöfin!
Fékk upphringingu í morgun frá Blóđbankanum ţar sem ţörf var á blóđinu mínu!
Skellti mér í Blóđbankann og gaf blóđ - kom ţá í ljós ađ ég var ađ gefa í 35. skipti!
Fékk forláta barmnćlu í tilefni dagsins!Hvet alla til ađ gefa blóđ sem ţađ geta...ţörfin er mikil.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2008 | 10:00
The Lame Dudes á Norđur Víkingi
The Lame Dudes spiluđu fyrir hóp hermanna og starfsmanna Varnarmálastofnunar á "base-num" (gamla NATO svćđiđ) sl. föstudag. Skemmtileg uppákoma ţar sem nokkrir gesta skelltu sér í söng međ hljómsveitinni og ađ lokum komu 3 hermannanna og jömmuđu viđ "Little Wing" í dágóđa stund.
Ánćgjulegt kvöld - svona líkt og ađ spila á Bob's Country Bunker sans chickenwire!
Kobbi átti ekki heimangengt en Kristinn Kristjánsson leysti hann af á bassa.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2008 | 11:30
Hrađmót Vals og Reebok 2008
Ţá er körfuknattleiksvertíđin ađ hefjast og eins og undanfarin 17 ár hefjast herlegheitin međ Hrađmóti Vals sem er styrkt af Reebok í ár.
Á mótiđ í ár mćta 8 liđ og verđur leikiđ í tveimur riđlum laugardag og sunnudag.
Úrslitaleikurinn verđur síđan á sunnudeginum
7. september kl. 16.00
Hvet alla unnendur körfunnar ađ mćta í Vodafonehöllina ađ Hlíđarenda og sjá upphaf körfuknattleiksvertíđarinnar veturinn 2008-2009!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2008 | 23:09
Man. City stćrsta félag á Bretlandseyjum!
Mikill hugur í nýjum eigendum "The Blues", Manchester City!
Ćtla ađ gera félagiđ ađ stćrsta félagi á Bretlandi hvorki meira né minna!
Kannski mađur fari ađ plana ferđ til Manchester ađ sjá leik!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2008 | 10:54
Brúđkaupsafmćli!
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.8.2008 | 00:51
Gítarveisla!
Mćtti ásamt Össa á stórskemmtilega gítarveislu í Háskólabíói.
Mćttir til gítarleiks voru ţeir:
Ţórđur Árnason, Philip Catherine, Kazumi Watanabe, Magnús Eiríksson og gestgjafinn sjálfur Bjössi Thor ásamt Jóni Rafnssyni á bassa og Jóhanni Hjörleifssyni á trommur.
Veislan var stórskemmtileg og gaman ađ heyra ólíka stíla spilaranna, en Háksólabíó er ekki stađurinn til ađ halda svona veislur - stemmninginn var ólíkt skemmtilegri á NASA í fyrra.
En svakalega er Bjössi orđinn góđur á gítarana sína...hann er hreint í heimsklassa!
(Mynd: simnet.is/bjornthor)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 16:26
Vonandi...
Ţađ yrđi hreint frábćrt ef gömlu kempurnar í Led Zeppelin nćđu ađ gefa út nýja skífu! Spennandi ađ sjá hvernig lagasmíđarnar hafa breyst viđ aukinn aldur og einnig hversu vel ţeim gengur ađ blúsa komnir til ára sinna og moldríkir!
Kannski von á nýju meistaraverki, hver veit...vonandi!
Led Zeppelin í hljóđveri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 10:30
Fyrsta Youtube myndbandiđ međ The Lame Dudes
Jćja
Kom loks videoinu af tónleikunum í lagabúta, fyrsta lag eftirmiđdagstónleika the Lame Dudes á Menningarnótt "The Lame Dudes theme" má nú sjá á Youtube:
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2008 | 22:05
The Lame Dudes - Myndir frá tónleikum á Menningarnótt
Setti myndir af tónleikum The Lame Dudes í Clarks skóbúđinni á Menningarnótt á Facebook síđuna mína; slóđin er:
http://www.new.facebook.com/album.php?aid=34480&l=1492d&id=714982911
Fjöldi gesta lagđi leiđ sína í Clark's skóbúđina ađ Laugavegi 65 eins og sjá má á ţessari mynd sem var tekin á fyrri tónleikunum.
Nú fer ađ líđa ađ upptökum á Hversdagsblámanum í Studío Stekk hjá Finni, vonandi nćst platan fyrir jólavertíđina!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2008 | 09:43
The Lame Dudes - lagalisti
The Lame Dudes spilađi á tvennum tónleikum á Menningarnótt í Clark's skóbúđinni, Laugavegi 65. Fjöldi gesta lagđi leiđ sína á tónleikana og skapađist skemmtileg stemmning í búđinni.
The Lame Dudes kynntu lög af vćntanlegri plötu sinni "Hversdagsbláminn" og var lagalistinn eftirfarandi:
1. The Lame Dudes Theme
2. Hringamyndunarblús
3. Niđurdreginn
4. Endurvinnslubúgí
5. Einkaţjálfarabláminn
6. Hversdagsbláminn
7. Ţriđjudagsbíóblús
8. Mćddi Mathákurinn
9. Crossroads
á seinni tónleikunum kröfđust áhorfendur ađ fá aukalag:
10. Johnny B. Goode
Fyrir hönd The Lame Dudes ţakka ég öllum sem komu og hlýddu á okkur, viđ skemmtum okkur vel sjálfir - og ţá er meira en hálfur sigur unninn!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)