20.8.2008 | 08:38
The Lame Dudes á Menningarnótt!
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 08:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 15:40
Körfukappar heim...í bili.
ánćgjulegar fréttir af ţeim Jóni Arnóri og Jakobi - komnir heim í KR á ný, ţótt ađeins verđi eitt ár ţá lífgar ţetta svakalega mikiđ upp á úrvalsdeildina í vetur.
KR ingar hafa veriđ ađ gera afar skemmtilega hluti sl ár varđandi markađssetningu á leikjum hjá sér og nokkuđ ljóst ađ ţeir félagar styrkja liđiđ verulega.
Til hamingju KR-ingar - held samt ađ ţiđ getiđ ekki keypt kampavíniđ alveg strax!
(mynd fengin af www.karfan.is)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2008 | 12:38
Clapton - nćstum fullkominn...
Tónleikarnir í Egilshöll voru hreint stórkostlegir. Komum okkur fyrir beint fyrir framan "hljóđmannsboxiđ" í miđjum salnum. Hljómsveit Claptons náđi strax feiknavel saman frá fyrstu tónunum. Blúsinn var áberandi og tónlistin almennt blús-skotin eins og viđ var ađ búast. Clapton sjálfur í óvenju miklu "stuđi" á Stratocasterinn og Bramhall ll ađ verđa frábćr gítaristi sjálfur. Samspil ţeirra og sóló áköll alveg stórkostleg skemmtun. Stainton traustur á píanóiđ eins og vanalega, Willie Weeks traustur á bassann en Abe Laboriel Jr var alveg frábćr á trommurnar las einhversstađar ađ hann vćri besti trommari sem Clapton hefur veriđ međ á tónleikaferđum - kannski eitthvađ til í ţví.
Lagalisti
01. Tell The Truth - lag Derek and the Dominos - Clapton frábćr á sviđinu - bandiđ greinilega í góđum fíling
02. Key To The Highway - Standard blús frábćr flutningur sem gefur góđ fyrirheit um tónleikana
03. Hoochie Coochie Man - Muddy Waters lag sem Clapton spilar oft - frábćr flutningur og góđ stemmning á sviđinu
04. Here but I'm Gone - skemmtilegt rólegt lag - bandiđ ađ spila sig saman
05. Outside Woman Blues - Cream fílingur í frábćrum flutningi
6. Isn't It A Pity - Lag e. George Harrison vel flutt!
07. Why Does Love Got To Be So Sad - Derek and the Dominos lag - frábćr flutningur!
08. Driftin' - skemmtilegur flutningur međ Clapton á kassagítar ásamt hljómsveitinni
09. Nobody Knows You When You're Down And Out - hér tóku áhorfendur heldur betur viđ sér - frábćr flutningur
10. Motherless Child - fannst ţetta lag svolítiđ utanveltu - frábćr flutningur engu ađ síđur
11. Travelling Riverside Blues - mmm eyrnakonfekt - Robert Johnson blús
12. Running On Faith - lag sem Clapton heldur alltaf ástfóstri viđ - gullfallegt
13. Motherless Children - Clapton á 12 strengja kassagítar - alltaf gott lag en ekkert spennandi hér
14. Little Queen Of Spades - frábćr blús - sóló áköll frabćr
15. Before You Accuse Me - hrađur blús - frábćr sóló
16. Wonderful Tonight - virđist ţurfa á hverjum Clapton tónleikum
17. Cocaine - alltaf stuđ - óvenju mikill kraftur
Uppklapp:
18. Crossroads - hreint frábćrt!
Tónleikarnir heilt yfir hreint frábćrir - hefđu veriđ FULLKOMNIR ef Layla hefđi veriđ međ en svo var ekki. Hlakka til ađ tónlistarhúsiđ rísi - Egilshöllin er ekki gerđ fyrir tónleika sem ţessa!
Tónlist | Breytt 12.8.2008 kl. 00:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
7.8.2008 | 01:21
Clapton í Noregi
Clapton spilađi í Bergen í Noregi viđ góđan róm áhorfenda ţannig ađ búast má viđ góđum tónleikum í Egilshöllinni á föstudagskvöldiđ.
Međ gođinu spiluđu:
Doyle Bramhall II (gítar / bakraddir), Willie Weeks (bassi), Abe Laboriel Jr (trommur), Chris Stainton (hljómborđ), Sharon White (bakraddir) and Michelle John (bakraddir).
Lagalistinn í Noregi var eftirfarandi
Eric Clapton Concert Set List for 6 August:
01. Tell The Truth
02. Key To The Highway
03. Hoochie Coochie Man
04. Isn't It A Pity
05. Outside Woman Blues
06. Here But I'm Gone
07. Why Does Love Got To Be So Sad
08. Driftin' 09. Nobody Knows You When You're Down And Out
10. Motherless Child
11. Travelling Riverside Blues
12. Running On Faith
13. Motherless Children
14. Little Queen Of Spades
15. Before You Accuse Me
16. Wonderful Tonight
17. Layla
18. Cocaine
Uppklapp:
19. Crossroads
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2008 | 13:57
Styttist í Clapton!
Clapton á leiđinni eftir rúma viku, get varla beđiđ. Sá kappann á Parken í Köben 2004 og síđan bestu tónleikar sem ég hef séđ ţegar ég fór ásamt Snorra mági mínum á Cream tónleika í Madison Square Garden - frábćrir tónleikar og í raun óraunveruleg upplifun - hughrifin voru ţađ sterk!
Samkvćmt Whereseric.com hefur lagalisti á tónleikaröđ Clapton í ár veriđ eitthvađ á ţessa leiđ - ekki amalegt!
Setlist:
01. Tell The Truth
02. Key To The Highway
03. Hoochie Coochie Man
04. Isn't It A Pity
05. Outside Woman Blues
06. Here But I'm Gone
07. Why Does Love Got To Be So Sad
08. Driftin'
09. Rockin' Chair
10. Motherless Child
11. Travellin' Riverside Blues
12. Running On Faith
13. Motherless Children
14. Little Queen of Spades
15. Before You Accuse Me
16. Wonderful Tonight
17. Layla
18. Cocaine
19. Uppklapp: Got my Mojo Working
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.7.2008 | 15:18
Mel Gibson fćr sér kaffi!
Erum viđ Íslendingar virkilega svona miklir smáborgarar! Mel Gibson greyiđ kemur hingađ til lands og vísir.is hefur tal af nokkrum Íslendingum sem hafa annađ hvort séđ eđa misst af ţví ađ hafa séđ hann!
http://www.visir.is/article/20080725/LIFID01/25606261
Einhver var meira ađ segja í sömu vél og leikarinn!
Var ţetta kannski dulin auglýsing fyrir Te og kaffi?
Annars er gott ađ vita ađ Jón Dalbú sóknarprestur í Hallgrímskirkju er staddur í fríi í Borgarfirđi!
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2008 | 11:27
The Lame Dudes á Menningarnótt!
Jćja ţađ kom ađ ţví - The Lame Dudes munu koma fram í tvígang á Menningarnótt(laugardaginn 23. ágúst) og spila nokkur vel valin lög af vćntanlegri plötu sinni "Hversdagsbláminn".
Hljómsveitin mun spila í eđa viđ Clarks Búđina á Laugavegi 65 eftir veđri en hljómsveitrmeđlimir verđa í öllu falli í "sólskinsskapi"
Síđa hljómsveitarinnar er á www.myspace.com/thelamedudes
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 11:12
Gúrkutíđ í NBA
Jćja Posey farinn í NOH međ 4 ára samning í vasanum (hvernig dettur ţeim ţetta í hug!).
Hann fćr ţá hringinn sendan eftir fyrsta leik Boston á nćstu leiktíđ!
Danny Ainge er ađ velta fyrir sér skiptum til ađ ná í Artest? Held ég vilji nú ekkert fá hann til Boston en hann myndi eflaust getađ haldiđ sér á mottunni í köldu vetrarveđri New England!
Annars er gaman ađ fylgjast međ nýliđunum í NBA summer league í Vegas - Mayo ađ spila vel og Love sterkari en margir áttu von á, ţá virđist Galinari vera skemmtilegur leikmađur. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim á nćstu árum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2008 | 10:11
Ađ loknum körfuknattleiksbúđum
Jćja, búđirnar búnar hjá strákunum og allir komust heilir heim! Ţessi rúmlega vika sem viđ vorum í BNA var ansi skemmtileg og lćrdómsrík fyrir strákana sem stóđu sig virkilega vel í ferđinni. Fimm dagar frá 9-21 á hverjum degi er náttúrulega töluverđur körfubolti en greinilegt ađ strákarnir hafa ekki fengiđ sig fullsadda af boltanum ennţá og voru komnir út í körfu daginn eftir heimkomu!
Sćbi sem hefur veriđ ţjálfari strákanna undanfarin ár er ađ fara yfir til Blikanna ađ ţjálfa og kvöddu strákarnir hann međ virktum síđasta kvöldiđ í ferđinni. Ţeir árituđu allir körfubolta og gáfu honum međ ţökkum fyrir samveru og samvinnu undanfarin ár.
Nú er bara ađ vona ađ strákarnir haldi áfram á sömu braut og fari ađ skila titlum til félagsins!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2008 | 15:19
Dagur 2 í körfuknattleiksbúđunum
Stöđvarćfingar héldu áfram í gćr og er gaman ađ sjá ađ Valsstrákarnir eru međ flestar ţessara ćfinga á hreinu. Ađrir hópar virđast ekki ná ađ skilja alveg hvađ ţjálfararnir eru ađ segja ţeim ađ gera en íslensku strákarnir virđast skilja leiđbeiningarnar vel og framkvćma undantekningarlítiđ rétt.
Ţjálfararnir hér hrósa Valshópnum í hástert fyrir ćfingarnar og viđmót.
"Einn á einn" keppnin byrjađi í gćr og náđu strákarnir allir ađ vinna leiki. enginn ţeirra stóđ sig ţó eins vel og spćnsk stúlka sem vann 15 leiki í röđ á moti selpum og strákum, hún átti ţó ekki rođ í Eystein sem stöđvađi sigurgöngu hennar viđ mikinn fögnuđ viđstaddra.
"Ţrír á ţrjá" keppnin hefst í dag og verđur gaman ađ fylgjast međ gengi Valsstrákanna ţar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)