Fćrsluflokkur: Tónlist
15.11.2010 | 17:19
The Lame Dudes' Annual Jukejoint Festival 2010
Ađ venju mćta nokkrar hressar hljómsveitir til leiks og ađ ţessu sinni munu eftirtaldir taka ţátt: Jakob Viđar trúbador, Ómagar, Strákarnir hans Sćvars, Brimlar og Blúsband J.B.
Hátíđin er í raun tvískipt ţar sem fyrri hluti er í meira í tónleika formi en er líđa tekur á kvöldiđ dusta Lame Dudes af gömlum blús og rokk standördum og leika fyrir trylltum dansi!
Í tilefni af fimm ára afmćli Jukejoint Festivalsins verđur frítt inn en Lame Dudes muna taka viđ framlögum í "upptökusjóđ" en eftir áramótin mun hljómsveitin fara í stúdíó og fullvinna "Hversdagsblámann" til útgáfu.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2010 | 23:40
Lame Dudes blúsa á Café Rosenberg 7. júní
tónleikarnir kl. 21.00 en ţá mun ný surf hljómsveit, Brimlar, leika nokkur
lög.
Lame Dudes skipa ţeir Hannes Birgir Hjálmarsson, söngur og gítar, Snorri
Björn Arnarson, gítar, Jakob Viđar Guđmundsson, bassi og Niels Peter Scharff
Johannssen, trommur.
Ađ vanda verđur lagaval fjölbreytt, lög af albúminu
"Hversdagsbláminn" sem fćst til niđurhals á iTunes, gogoyoko og á Amazon,
nokkur nýrri lög munu einni fylgja međ auk blússtandarda.
Ađgangseyrir er 1000,- viđ innganginn
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2010 | 21:08
Lame Dudes á Dillon 12. maí nk. 22.00-0039
Lame Dudes flytja eigin tónlist ásamt eigin útsetningum á ţekktum blús og rokk standördum.
Jakob Viđar trúbador lítur viđ og hefur leikinn kl. 22.00
Lame Dudes eru:
Hannes Birgir Hjálmarsson, söngur / gítar
Snorri Björn Arnarson, gítar
Jakob Viđar Guđmundsson, bassi
Arnviđur Snorrason, trommur
Ađgangseyrir 500.- kr.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2010 | 19:21
Blúshátíđ 2010 hefst á laugardaginn!
Blúshátíđ í Reykjavík, 27. mars til. 1.apríl 2010
Super Chikan and the Fighting Cocks , Billy Branch and the Blue Ice Band, Deitra Farr, Nordic All Stars Blues Band og fleiri
Blús í miđbćnum Laugardaginn 27. mars Blúsgjörningur á Lćkjartorgi kl 13:00 The Flying white Cadillac over the House of BluesAkstur Blúsvagna Krúserklúbbs Reykjavíkur kl 13:15 bílasýning í Bílakjallara Ráđhússins frá kl 14 www.kruser.is
Setning Ráđhúsiđ kl 14:00 Setning Ráđhúsiđ í Reykjavík kl 14:00 tilkynnt um heiđursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur. Magnús Eiríksson var heiđrađur 2004 , Björgvin Gíslason 2005 , Andrea Gylfadóttir 2006, Krístján Kristjánsson 2007 , Ásgeir Óskarsson 2008 og Pinetop Perkins 2009.
Allsherjar gleđi og hátíđadjamm fram eftir degi. Hér getur allt gerst.
Sunnudag 28. mars kl. 20 Fríkirkjan í Reykjavík
Fjórar dívur: Deitra Farr, Kristjana Stefáns, Ragnheiđur Gröndal og Brynhildur Björnsdóttir. Davíđ Ţór Jónsson leikur á flygil.
Ţrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica 30.mars - 1. apríl.
Klúbbur Blúshátíđar á Café Rósenberg 27.3 1. apríl Dagskrá á Rósenberg nánar
Blúshátíđ í Reykjavík 2010 verđur haldin 27. mars 1. apríl. Ađalgestir hátíđarinnar í ár verđa Super Chikan and the Fighting Cocks, sem koma sjóđheit frá Mississippi; stórstjarnan og munnhörpuleikarinn Billy Branch sem kemur frá Chicago og blúsdívan Deitra Farr. Ţrennir stórtónleikar verđa á Hilton Reykjavík Nordica, ţriđjudags-, miđvikudags- og fimmtudagskvöld, og fjórar dívur syngja á tónleikum í Fríkirkjunni á pálmasunnudag, 28. mars.
Ýtarleg dagskrá 2010 hér
Ýtarleg dagskrá Café Rosenberg hér
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2009 | 16:36
Stofnfundur Blúsfélags Suđurnesja
Fundarstjóri verđur Hjálmar Árnason.
Eftir fundinn mun blúsbandiđ Lame Dudes stíga á sviđ og blúsa af alkunnri snilld.
Allir blúsáhugamenn eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt í starfi félagsins frá upphafi!
Einnig er auglýst eftir frambođum í eftirfarandi embćtti:
Formennsku.
Ritara.
Gjaldkera.
Varastjórnanda.
Frambođum og tillögum má skila inn á blues.sudurnes@gmail.com eđa á fundinum sjálfum.
Ţá vantar fólk í tónlistarnefnd félagsins. En ţeirri nefnd er ćtlađ ađ vera tengiliđur milli blúslistamanna og stađahaldara á Suđurnesjum.
Einnig er auglýst eftir tónlistafólki í húsband félagsins, en ađilar hafa lýst yfir áhuga á ađ stofna blúsband á Suđurnesjum.
Ţađ verđur frítt á fundinn og frítt á tónleikana á eftir.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2009 | 18:27
Lame Dudes Annual Jukejoint Festival 2009 á Batteríinu
Lame Dudes halda sitt árlega Jukejoint Festival föstudaginn 13. nóvember á Batteríinu.
Gestahljómsveitir ţetta áriđ
Brynjar Jóhannsson og Hljómsveit ásamt Tótu Jónsdóttur
Bergţór Smári og Mood
Húsiđ opnar kl. 21.00 og tónleikarnir byrja á slaginu 22.00
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2009 | 22:02
Lame Dudes á Blús- og djasshátíđ Akraness 2009
Dagskrá
Föstudagur 6. Nóvember
Kirkjubraut 11
Kl. 21:00
Devils Train
Park Project
Ferlegheit
Kristjana Stefánsdóttir
Laugardagur 7. Nóvember
Skrúđgarđurinn Kaffihús
Kl. 17-19
Frítt inn
Héđinn
Devil's Train
Ferlegheit
Lame dudes
Kirkjubraut 11
Kl. 21:00
Dóri Braga & Gaukur
Steini Magg og band
Skaf
Vinir Dóra
Sunnudagur 8. Nóvember
Kirkjubraut 11
Kl. 21:00
Blús- og djassband TOSKA
Sigríđur Thorlacius og Heiđurspiltarnir
Blúsmenn Andreu
Miđaverđ á kvöld : 2000kr
Helgar passi : 4000kr
Miđasala opnar kl. 18:00
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2009 | 10:56
Lame Dudes í Skúrnum á Rás 2 kl. 22.07 15. október
Hljómsveitin Lame Dudes spilar nokkur lög af vćntanlegum diski "Hversdagsbláminn" í ţćttinum Skúrinn á Rás 2 kl. 22.07 (strax á eftir tíu fréttum) fimmtudaginn 15. október 2009.
Stilltu á FM 90.1 (eđa 99.9) kl. 22.07!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2009 | 18:05
Lame Dudes á Mćlifelli 10. október
Lame Dudes á Mćlifelli
Hljómsveitin Lame Dudes heldur blúskennda tónleika á Mćlifelli á Sauđárkróki, laugardaginn 10. október 2009. Húsiđ opnar kl. 21.00 og lýkur tónleikunum um kl. 23.30.
Lame Dudes mun spila lög af vćntanlegum geisladiski, "Hversdagsbláminn" ásamt ţekktum blússlögurum auk nokkurra valinkunnra kántrílaga.
Ađgangseyrir 1500 kr.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2009 | 12:53
"Batterísblús" 18. ágúst nk. Lame Dudes á Batteríinu
Ţá er komiđ ađ ţví ađ hlađa batteríin fyrir haustiđ!
Lame Dudes leika lög af vćntanlegum geisladiski "Hversdagsbláminn" auk ţekktra blússtandarda.
Ţá má vćnta frumflutnings nokkurra nýrra lög s.s. "Moll Blús" og "Mojo Oil"
Lame Dudes skipa Snorri Björn Arnarson-gítar, Kristján Kristjánsson-trommur, Jakob Viđar Guđmundsson-bassi, Pétur Stefánsson-gítar og Hannes Birgir Hjálmarsson-söngur / gítar.
1000 kr. inn
http://www.facebook.com/event.php?eid=131898696417&ref=share
Tónlist | Breytt 15.8.2009 kl. 11:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)