Fćrsluflokkur: Tónlist
23.7.2009 | 16:53
"Laugardagsfár" á Laugavegi og Skólavörđustíg
Auk ţess mun hljómsveitin leika nokkrir blús og kántrískotnir slagara. Lame Dudes kemur fram á eftirtöldum stöđum
kl. 14:00 Á horni Barónsstígs og Laugavegar viđ Eldsmiđjuna
kl. 15:00 Fyrir framan Kjörgarđ
kl. 16.00 Ofarlega á Skólavörđustíg
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2009 | 09:35
Lame Dudes á Grand Rokk 20. mars nk.
Lame Dudes munu spila á grand rokk, föstudaginn 20. mars nk.
Tónleikarnir hefjast međ Balkan Express Band kl. 23.00 en hljómsveitin leikur balkneska danstónlist.
Ađ ţví loknu hefja Lame Dudes tónelika sína en hljómsveitin mun leika lög af vćntanlegum geisladiski "Hversdagsbláminn" ásamt blús og rokkslögurum.
Miđaverđ 1000,-
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2009 | 15:29
The Lame Dudes á Nćsta bar
Blústónleikar á Nćsta bar fimmtudaginn 22. janúar 2009
(mynd tekin á Nćsta bar fimmtudagskvöldiđ 15. janúar sl.)
Hljómsveitin The Lame Dudes munu flytja lög af vćntanlegum geisladiski í bland viđ ţekkta blús slagara.
Tónleikarnir hefjast kl. 21.30.
Hljómsveitin Úlfur hitar upp
Ađgangseyrir 1000.-
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2009 | 12:45
The Lame Dudes á Nćsta Bar
Spennan magnast!
The Lame Dudes flytja m.a. lög af vćntanlegum geisladiski "Hversdagsbláminn"
Bítiđ framan hćgra hita upp.
Tónleikarnir byrja kl. 21.00
Miđaverđ 500
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2009 | 13:05
Tónleikar The Lame Dudes á Nćsta bar 15. janúar!
The Lame Dudes munu leika nokkur frumsamin lög af vćntanlegum geisladiski "Hversdagsbláminn" auk vel valdra blússlagara.
Húsiđ opnar kl. 21.00 og er miđaverđ í lágmarki ađeins 500 kr.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2008 | 09:32
The Lame Dudes Jukejoint Festival 5. desember
Hljómsveitarpartý ađ hćtti Mississippi blúsara. Árlegt Jukejoint Festival The Lame Dudes.
Jakob Viđar trúbador og hljómsveitin Naboens Rockband taka ţátt í skemmtilegheitunum.
Fćrri komust ađ en vildu á síđustu tónleikum The Lame Dudes á Menningarnótt 2008.
Festivaliđ verđur haldiđ á Classic Rock Sportbar ađ Ármúla 5, Reykjavík og hefst kl. 21.00
Takiđ góđa skapiđ og góđa vini međ og skemmtum okkur fram á nótt!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.11.2008 | 10:40
Árlegt partý The Lame Dudes!
The Lame Dudes' Annual Jukejoint Party verđur haldiđ föstudaginn 5. desember nk. í Reykjavík.
Ţađ er ekki búiđ ađ fastsetja stađsetningu en stemmningin verđur ađ vanda meiriháttar.
Hljómsveitirnar úlfur og NRB ćtla ađ taka ţátt í skemmtilegheitunum sem ćttu ađ létta lund og geđ!
"Nú verđur tíđin bara betri,ţví ég veit ađ ég hef botninum náđ!" (Bráđum kemur betri tíđ, HBH).
Upp međ Stetson hattinn og Wayfarer gleraugun!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.8.2008 | 00:51
Gítarveisla!
Mćtti ásamt Össa á stórskemmtilega gítarveislu í Háskólabíói.
Mćttir til gítarleiks voru ţeir:
Ţórđur Árnason, Philip Catherine, Kazumi Watanabe, Magnús Eiríksson og gestgjafinn sjálfur Bjössi Thor ásamt Jóni Rafnssyni á bassa og Jóhanni Hjörleifssyni á trommur.
Veislan var stórskemmtileg og gaman ađ heyra ólíka stíla spilaranna, en Háksólabíó er ekki stađurinn til ađ halda svona veislur - stemmninginn var ólíkt skemmtilegri á NASA í fyrra.
En svakalega er Bjössi orđinn góđur á gítarana sína...hann er hreint í heimsklassa!
(Mynd: simnet.is/bjornthor)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2008 | 22:05
The Lame Dudes - Myndir frá tónleikum á Menningarnótt
Setti myndir af tónleikum The Lame Dudes í Clarks skóbúđinni á Menningarnótt á Facebook síđuna mína; slóđin er:
http://www.new.facebook.com/album.php?aid=34480&l=1492d&id=714982911
Fjöldi gesta lagđi leiđ sína í Clark's skóbúđina ađ Laugavegi 65 eins og sjá má á ţessari mynd sem var tekin á fyrri tónleikunum.
Nú fer ađ líđa ađ upptökum á Hversdagsblámanum í Studío Stekk hjá Finni, vonandi nćst platan fyrir jólavertíđina!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2008 | 09:43
The Lame Dudes - lagalisti
The Lame Dudes spilađi á tvennum tónleikum á Menningarnótt í Clark's skóbúđinni, Laugavegi 65. Fjöldi gesta lagđi leiđ sína á tónleikana og skapađist skemmtileg stemmning í búđinni.
The Lame Dudes kynntu lög af vćntanlegri plötu sinni "Hversdagsbláminn" og var lagalistinn eftirfarandi:
1. The Lame Dudes Theme
2. Hringamyndunarblús
3. Niđurdreginn
4. Endurvinnslubúgí
5. Einkaţjálfarabláminn
6. Hversdagsbláminn
7. Ţriđjudagsbíóblús
8. Mćddi Mathákurinn
9. Crossroads
á seinni tónleikunum kröfđust áhorfendur ađ fá aukalag:
10. Johnny B. Goode
Fyrir hönd The Lame Dudes ţakka ég öllum sem komu og hlýddu á okkur, viđ skemmtum okkur vel sjálfir - og ţá er meira en hálfur sigur unninn!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)