Fćrsluflokkur: Tónlist
9.8.2008 | 12:38
Clapton - nćstum fullkominn...
Tónleikarnir í Egilshöll voru hreint stórkostlegir. Komum okkur fyrir beint fyrir framan "hljóđmannsboxiđ" í miđjum salnum. Hljómsveit Claptons náđi strax feiknavel saman frá fyrstu tónunum. Blúsinn var áberandi og tónlistin almennt blús-skotin eins og viđ var ađ búast. Clapton sjálfur í óvenju miklu "stuđi" á Stratocasterinn og Bramhall ll ađ verđa frábćr gítaristi sjálfur. Samspil ţeirra og sóló áköll alveg stórkostleg skemmtun. Stainton traustur á píanóiđ eins og vanalega, Willie Weeks traustur á bassann en Abe Laboriel Jr var alveg frábćr á trommurnar las einhversstađar ađ hann vćri besti trommari sem Clapton hefur veriđ međ á tónleikaferđum - kannski eitthvađ til í ţví.
Lagalisti
01. Tell The Truth - lag Derek and the Dominos - Clapton frábćr á sviđinu - bandiđ greinilega í góđum fíling
02. Key To The Highway - Standard blús frábćr flutningur sem gefur góđ fyrirheit um tónleikana
03. Hoochie Coochie Man - Muddy Waters lag sem Clapton spilar oft - frábćr flutningur og góđ stemmning á sviđinu
04. Here but I'm Gone - skemmtilegt rólegt lag - bandiđ ađ spila sig saman
05. Outside Woman Blues - Cream fílingur í frábćrum flutningi
6. Isn't It A Pity - Lag e. George Harrison vel flutt!
07. Why Does Love Got To Be So Sad - Derek and the Dominos lag - frábćr flutningur!
08. Driftin' - skemmtilegur flutningur međ Clapton á kassagítar ásamt hljómsveitinni
09. Nobody Knows You When You're Down And Out - hér tóku áhorfendur heldur betur viđ sér - frábćr flutningur
10. Motherless Child - fannst ţetta lag svolítiđ utanveltu - frábćr flutningur engu ađ síđur
11. Travelling Riverside Blues - mmm eyrnakonfekt - Robert Johnson blús
12. Running On Faith - lag sem Clapton heldur alltaf ástfóstri viđ - gullfallegt
13. Motherless Children - Clapton á 12 strengja kassagítar - alltaf gott lag en ekkert spennandi hér
14. Little Queen Of Spades - frábćr blús - sóló áköll frabćr
15. Before You Accuse Me - hrađur blús - frábćr sóló
16. Wonderful Tonight - virđist ţurfa á hverjum Clapton tónleikum
17. Cocaine - alltaf stuđ - óvenju mikill kraftur
Uppklapp:
18. Crossroads - hreint frábćrt!
Tónleikarnir heilt yfir hreint frábćrir - hefđu veriđ FULLKOMNIR ef Layla hefđi veriđ međ en svo var ekki. Hlakka til ađ tónlistarhúsiđ rísi - Egilshöllin er ekki gerđ fyrir tónleika sem ţessa!
Tónlist | Breytt 12.8.2008 kl. 00:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
7.8.2008 | 01:21
Clapton í Noregi
Clapton spilađi í Bergen í Noregi viđ góđan róm áhorfenda ţannig ađ búast má viđ góđum tónleikum í Egilshöllinni á föstudagskvöldiđ.
Međ gođinu spiluđu:
Doyle Bramhall II (gítar / bakraddir), Willie Weeks (bassi), Abe Laboriel Jr (trommur), Chris Stainton (hljómborđ), Sharon White (bakraddir) and Michelle John (bakraddir).
Lagalistinn í Noregi var eftirfarandi
Eric Clapton Concert Set List for 6 August:
01. Tell The Truth
02. Key To The Highway
03. Hoochie Coochie Man
04. Isn't It A Pity
05. Outside Woman Blues
06. Here But I'm Gone
07. Why Does Love Got To Be So Sad
08. Driftin' 09. Nobody Knows You When You're Down And Out
10. Motherless Child
11. Travelling Riverside Blues
12. Running On Faith
13. Motherless Children
14. Little Queen Of Spades
15. Before You Accuse Me
16. Wonderful Tonight
17. Layla
18. Cocaine
Uppklapp:
19. Crossroads
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2008 | 13:57
Styttist í Clapton!
Clapton á leiđinni eftir rúma viku, get varla beđiđ. Sá kappann á Parken í Köben 2004 og síđan bestu tónleikar sem ég hef séđ ţegar ég fór ásamt Snorra mági mínum á Cream tónleika í Madison Square Garden - frábćrir tónleikar og í raun óraunveruleg upplifun - hughrifin voru ţađ sterk!
Samkvćmt Whereseric.com hefur lagalisti á tónleikaröđ Clapton í ár veriđ eitthvađ á ţessa leiđ - ekki amalegt!
Setlist:
01. Tell The Truth
02. Key To The Highway
03. Hoochie Coochie Man
04. Isn't It A Pity
05. Outside Woman Blues
06. Here But I'm Gone
07. Why Does Love Got To Be So Sad
08. Driftin'
09. Rockin' Chair
10. Motherless Child
11. Travellin' Riverside Blues
12. Running On Faith
13. Motherless Children
14. Little Queen of Spades
15. Before You Accuse Me
16. Wonderful Tonight
17. Layla
18. Cocaine
19. Uppklapp: Got my Mojo Working
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.7.2008 | 11:27
The Lame Dudes á Menningarnótt!
Jćja ţađ kom ađ ţví - The Lame Dudes munu koma fram í tvígang á Menningarnótt(laugardaginn 23. ágúst) og spila nokkur vel valin lög af vćntanlegri plötu sinni "Hversdagsbláminn".
Hljómsveitin mun spila í eđa viđ Clarks Búđina á Laugavegi 65 eftir veđri en hljómsveitrmeđlimir verđa í öllu falli í "sólskinsskapi"
Síđa hljómsveitarinnar er á www.myspace.com/thelamedudes
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2008 | 16:31
Opnun bloggsíđunnar!
Jćja, ţá hef ég látiđ verđa af ţví ađ opna bloggsíđu - ţađ er víst varla annađ hćgt í dag ţar sem allir verđa ađ hafa skođanir á sem flestu.
Get vonandi sett hér niđur af og til einhverjar vitrćnar pćlingar og skođanir á öllum ţeim áhugamálum sem ég ţykist hafa.
Vonandi geta einhverjir lesiđ hér eitthvađ af og til sér til gagns og -ađallega- gamans.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)