Það er von...

Mikið er ánægjulegt að Bandaríkjamönnum bar gæfa til að velja Obama sem forseta. Held reyndar að ekki verði um neinar svakalegar breytingar og að hann verði í vandræðum með endurkjör eftir fjögur ár. Almenningur hér á landi gerir sér kannski ekki grein fyrir því hversu erfiður þessi sigur hefur í raun verið, því það hefur verið gífurlegur þröskuldur fyrir marga að stíga yfir að kjósa blökkumann í forsetaembættið. Kannski 24 þættirnir hafi eitthvað haft að segja að almenningur í BNA hafi átt auðveldara með að sjá þetta fyrir sér!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Nákvæmlega frændi, ég er sammála því að hann eigi eftir að ströggla eftir fjögur í endurkjörinu. Þetta eru ekki draumatímar að taka við.

Herdís Sigurjónsdóttir, 6.11.2008 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband